Einar Pálsson
Löggiltur Fasteignasali
Einar hefur mikla reynslu í sölu og allri skjalagerð er tengist fasteignaviðskiptum og getur fylgt sínum viðskitavinum alla leið. Heiðarleiki og fagmennska eru einkunnar orð Einars.
Einar var búsettur í bandaríkjunum og Hollandi í yfir áratug. Ennfremur hefur Einar góða tengingu við landsbyggðina. 
Helstu áhugamál eru fjallgöngur, útivist og íþróttir."