Las Colinas Luxus íbúðir
Tilboð
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
4 herb.
90 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2022
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Við erum með yfir 1.000 endursölu fasteignir á Costa blanca svæðinu sem eru ekki auglýstar á heimasíðunni hjá okkur.
Ef þú vilt fá upplýsingar um allar endursölueignir hafðu þá samband í síma 616 8880 eða á tölvupósti hér.

 

Nútímalegar lúxus íbúðir á Las Colinas með 2 eða 3 svefnherbergjum.  Stæði í bílageymslu og geymsla fylgir.
Íbúðir á jarðhæð eru með stórri verönd en efstu hæðir með þaksvölum.
Allar íbúðirnar snúa í suður.


Þessar glæsilegu íbúðir eru að koma í sölu og er strax í dag hægt að skrá sig á forsölu lista hjá okkur.

Verðið er frá 300.000 Evrum.

Erum að fá mikið af glæsilegum eignum á Las Colinas svæðinu.
Pantaðu upplýsingar hér.


Las Colinas svæðið er vaktað allan sólarhringinn. Við innganginn á svæðið er skanni sem skannar númerplötur á öllum bílum sem fara inn og út af svæðinu. Einnig er vakt sem keyrir reglulega um svæðið.
 
Las Colinas golf- og sveitaklúbburinn er einstakt svæði með fallegri íbúðabyggð byggt í kringum margverðlaunaðan 18 holu golfvöll.
Las Colinas er á frábærum stað í dal með friðlandi verndaðs lands og skóglendis.
Las Colinas golf- og sveitaklúbburinn sker sig úr fyrir einstaka náttúrufegurð og einstaklega friðsælt andrúmsloft.

Þegar þú kaupir fasteign í gegnum Sumareignir þá aðstoðum við þig í gegnum allt kaupferlið. 
1. Tökum vel á móti þér þegar þú kemur til Spánar.
2. Hjálpum þér að finna drauma eignina.
3. Aðstoðum þig í gegnum allt kaupferlið.
4. Aðstoðum þig við að sækja um bankalán.
5. Sjáum einnig um allt fyrir þig eftir kaupin, að allir reikningar og gjöld verði greiddir í bankanum þínum.
Skilum árlegum gögnum og skattaskýrslum.
6. Ef þú vilt leigja út eignina hjálpum við þér að fá leigu leyfi  sem er nauðsynlegt. Leigjum út eignina fyrir þig eða komum þér í samband við leigu fyrirtæki.
7. Ef þú vilt fá einhvern til að hafa eftirlit með eigninni þinni og þrífa, þá aðstoðum við þig einnig með það. 
8. Sjáum einnig um að erfðamálin hjá þér verði rétt sett upp.
Sumareignir.is 
Hafðu samband hér.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.