Sumareignir “ Nýtt tilboð “
Allir sem kaupa nýja íbúð hjá okkur í sumar fá fría golfhringi fyrir 2.000 evrur á þremur af bestu golfvöllunum á Costa Blanca svæðinu. Villamartin Golf, Las Ramblas og La Finca. Þeir sem ekki eru í golfi fá húsgögn eða annað fyrir sömu upphæð.
Tvær síður og 1.200 fasteignir til sölu á www.Sumareignir.is og www.Spainhomes.net
Hér er Lúxus einbýlishús á hinum frábæra stað Lomas de Cabo Roig - Um er að ræða glæsilega hönnuð einbýlishús með 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum. Þetta er einstakt tækifæri til að eignast fallega eign í Cabo Roig.
Tengi fyrir loftræstingu - Einkasundlaug - 60 fermetra þakverönd - 85 fermetra rými í kjallara.
Aðeins tvö hús eftir. Sjá verðlista í myndum.Lýsing:Fyrsta hæð er með stórri stofu og borðstofu, stórir gluggar og þakgluggar gera eignina bjarta og fallega. Á fyrstu hæð er einnig gestaherbergi og baðherbergi.
Á efri hæð eru tvö rúmgóð svefnherbergi, annað með baðherbergi og aðgang að sólarsvölum.
Tröppur niður í 85 fermetra rými í kjallara, möguleiki á að innrétta íbúð þar.
Skoða video af eign
hér.SKOÐUNARFERÐIR:Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
PANTAÐU UPPLÝSINGAR UM SKOÐUNARFERÐIR
HÉRMögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka á góðum kjörum.
Eiginleikar: Ný eign, sundlaug, stutt frá strönd, stutt í golf.
Svæði: Costa Blanca, Cabo roig
www.sumareignir.is : Nýjustu eignirnar.
www.Spainhomes.net : Nýjar og endursölu fasteignir.