Skólagarður 12 , 640 Húsavík
Tilboð
Einbýli
5 herb.
170 m2
Tilboð
Stofur
2
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1963
Brunabótamat
50.550.000
Fasteignamat
32.950.000

Eignalind fasteignasala

Eignalind fasteignasala og Einar Pálsson löggiltur fasteignasali kynna Skólagarð 12, Húsavík. Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum samtals 170,6 m2. Seljandi skoðar skipti á eign á Höfuðborgarsvæðinu.

Vel staðsett eign, grunnskóli og íþróttarhús hinum meginn við götuna. Mjög stutt í framhalds- og leikskóla. 
Húsið er nýklætt að utan með granit og hvítri Canexel viðarklæðningu frá Þ.Þorgrímssyni & Co.
Eignin getur verið laus til afhendingar við undirritun á kaupsamning.

Lýsing eignar:
Neðri hæð
Forstofa 
er með flísum á gólfi og fatahengi.
Eldhús er með flísum á gólfi, innréttingu með efri- og neðri skápum, span hellu borð, ofn og vifta. Búrherbergi með glugga er við eldhús.
Þvottaherbergi er inn af eldhúsi, rúmgott með flísum á gólfi og innréttingum. Inn/útgangur er í þvottaherbergi.
Stofan er björt og rúmgóð með parket á gólfi.
Svefnherbergi er í suð- vestur enda hússins með parket á gólfi.
Salerni með dúk á gólfi, salerni og vask.
Sjónvarpshol er fyrir miðri jarðhæðinni með parket á gólfi. Þar er viðarstigi upp á efri hæð hússins.
Efri hæð
Svefnherbergin eru fjögur, öll með parket á gólfi og er fastur fastaskáður í hjónaherbergi.
Hol er með parket á gólfi.
Baðherbergi er með dúk á gólfi, baðkar m/sturtu og vask.
Svalir eru nokkuð stórar til suð- suðversturs.

http://teikningar.nordurthing.is:48000/Sk%C3%B3lagar%C3%B0ur/n-002062.pdf

Annað:
-Eignin getur verið fljótlega laus til afhendingar.
-Geymslupláss í þaki


Nánari upplýsingar veitir Einar Pálsson, löggiltur fasteignasali í síma 857-8392 og á netfangið [email protected]

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Eignalind fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ef þú ert í söluhugleiðingum kíktu þá á  
www.verdmat.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.