Vitatorg 7 , 245 Sandgerði
48.000.000 Kr.
Einbýli
2 herb.
280 m2
48.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1982
Brunabótamat
37.050.000
Fasteignamat
9.180.000

Eignalind fasteignasala

Eignalind fasteignasala og Ellert Róbertsson sölumaður gsm. 893-4477 og Sigurður O Sigurðsson lögg. fasteignasali gsm. 616-8880 kynna í sölu glæsilegan veitingarstað og húsnæði sem er búin að vera í eigu sömu aðila í 27 ár.
Staðurinn er þekktur fyrir afbagðs  þjónustu og  góðann mat. Öll tæki og tól fylgja.
Rótgróin veitingarstaður til 35 ára, eigendur hafa sérhæt sig í sjávarþema, enda staðurinn staðsetttur rétt við höfnina í Sandgerði, 7 km er í flugstöðinna.
Fullbúið og vel við haldið veitingaeldhús er á staðnum með Walk in kæli og frysti, um 40 fm geymslurými. Húsið er skráð 120 fm. hjá FMR en auk þess er ca. 45 fm veiringarskáli, þannig að samtals er eigninn um 200 fm. Góð bílastæði eru fyrir utan.

Staðurinn er með tveim opnum sölum og tekur 70 mans í sæti, bakatil er góður lokaður garður þar sem allt að 30 manns geta setið á góðum degi.
Frábært tækifæri til að skapa sér góða vinnu og tekjur.

Þema staðarins er sjávarpláss í sveit, þar sem lögð hefur verið áhersla á verndum gamalla muna sem tilheyra sögu menningu og lífi lítilla plássa á landsbyggðinni.
Gestum finnst afar áhugavert að skoða og ræða þá muni sem þarna er að finna og eru þeir vinsælt myndefni ( þatta eru munir sem munu fylgja með í kaupum. )

Landfræðileg staðsettning staðarins er einstök þar sem hægt er að sinna sérstaklega vel gestum sem eru að koma eða að fara í flug og hefur þetta gjörbreyst á síðustu árum þar sem boðið hefur verið upp á miðnæturflug.
Margir gestir vilja enda dvölina í kvöldverði á Vitanum. Eigninni hefur alla tíð verið vel við haldið bæði að utan og innan.

Allar nánari upplýsingar og skoðun veitir Ellert Róbertssongsm. 893-4477 eða [email protected]

Hvað kostar þín fasteign?
Kíktu á  
www.verdmat.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.