Artjón Árni Lúðvígsson
Löggiltur fasteignasali

Artjón Árni hefur starfað við fasteignasölu í nokkur ár og lauk nýlega Löggildingarnámi með glæsibrag. Artjón Árni sér um kaupsamningadeildina hjá Eignalind fasteignasölu og hefur staðið sig með glæsilbrag í þeirri deild og haft góða yfirsýn yfir öll mál bæði fyrir kaupendur og seljendur.

Artjón Árni er vandvirkur og hugsar málin til enda og það er góður kostur fyrir starfsmann í kaupsamningadeildinni en þar geta málin oft verið snúin. Artjón hefur gaman af því að spila golf og að ferðast.