Hlíðargata 30 , 245 Sandgerði
38.800.000 Kr.
Einbýli / Einbýlishús á einni hæð
5 herb.
138 m2
38.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1963
Brunabótamat
36.400.000
Fasteignamat
30.950.000

Eignalind fasteignasala

kynnir vel staðsett einbýlishús við Hlíðargötu 30, Suðurnesjabæ.

Fallegt einbýlishús á grónum og góðum stað í Sandgerði.


Komið er inn í forstofu.
Eldhús með fallegri innréttingu, ofn vinnuhæð, keramik helluborð, flísum á gólfi og borðkrók við glugga.
Borðstofa er rúmgóð með stórum glugga.
Stofa er björt og rúmgóð með stórum glugga, útgengi út á pall og útgengi í garðstofu.
Hjónaherbergi er stórum skápum.
Barnaherbergi eru tvö.
Baðherbergi með baðkari innréttingu og glugga.

Parket er á herbergjum og steinteppi á stofu og garðstofu, flísar á eldhúsi og baðherbergi.

Úr stofu er gengið út á nýlegann pall, þaðan út í stórann garð með trjám og runnum.
Aðkoman er snyrtileg og hellulagt fyrir framan inngang.

Framkvæmdir 2019.
Skipt um pappa og járn á þaki.
Farið yfir veggi úti og gert við það sem þurfti.
Endurnýjuð timburklæðning utanhúss.
Húsið var málað að utan.

Fallegt og notalegt einbýlishús í rólegri götu með stórum garði og garðstofu/sólstofu.

Allar nánari upplýsingar veitir Embla Valberg löggiltur fasteignasali gsm. 662-4577.

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Eignalind fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Hvað kostar þín fasteign?
Kíktu á  
www.verdmat.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.