Freyjunes 10 , 600 Akureyri
35.000.000 Kr.
Atvinnuhús / Lager - Iðnaðarhúsnæði
2 herb.
144 m2
35.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2008
Brunabótamat
38.800.000
Fasteignamat
25.000.000

Eignalind fasteignasala

Eignalind og Einar Pálsson löggiltur fasteignasali kynna Freyjunes 10. Tvöfalt, steinsteypt iðnaðarbil með risþaki á tveimur fastanúmerum, alls 144 m2 samkvæmt skráingu þjóðskrá Íslands.

Lýsing eignar:

Húsið er steinsteypt, þ.e.a.s. grunnur, veggir og milliveggir. Þak er gert úr samlokueiningum (yleiningum), með poýúretan, klætt stálklæðningu beggja vegna sem bornar eru uppi af límtrébitum. Gluggar og inngangshurðir eru úr plasti en innkeyrsluhurðir eru léttar stálhurðir. Sér rafmagns- og hitamælir eru fyrir bilið ásamt lítilli rafmagnstöflu með útsláttarrofa sem staðsett er innan eignar. Innkeyrsluhurðir eru 3,2 metrar á breidd og 3,5 metrar á hæð. Gott milliloft er ekki meðtalið í skráðum fermetrum eignar. Góð aðkoma er að eigninni, malbikað plan hringinn í kringum húsið og er lóðin, alls 3.820,9 m2 í óskiptri sameign

Áhvílandi vsk kvöð er á eigninni og miðast söluverð eignar við yfirtöku á vsk kvöð.

Nánari upplýsingar veitir Einar Pálsson löggiltur fasteignasali í síma 857-8392 og á netfangið einar@eignalind.is

Hvað kostar þín fasteign?
Kíktu á  
www.verdmat.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.