Tjarnabraut 22, 260 Njarðvík
36.800.000 Kr.
Fjölbýli
4 herb.
106 m2
36.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2007
Brunabótamat
32.400.000
Fasteignamat
28.400.000

Eignalind fasteignasala - Sigurður Oddur Sigurðsson Löggiltur fasteignasali: 

Vorum að fá í sölu fallega og vel með farna endaíbúð á þessum vinsæla stað. Um er að ræða efri hæð í litlu fjölbýli með sérinngangi.
Þrjú góð svefnherbergi, þvottahús innan íbúðar. Vestursvalir með sólina svo til allan daginn.
Endaíbúðir í þessum húsum hafa alltaf verið mjög vinsælar.
Hafðu endilega samband sem fyrst ef þessi eign gæti hentað þér.


Nánari lýsing: Íbúðin er opin og björt með gluggum til þriggja átta.
Gott skápapláss í herbergjum og í eldhúsi.
Forstofa með ljósum flísum.
Öll svefnherbergi með skápum og parketi á gólfum.
Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi og fallegu útsýni útgengt út á svalir.
Baðhebergi er flísalagt bæði gólf og veggir, upphengt salerni góð innrétting og baðkar.
Eldhús er með fallegri innréttingu og góðu skápaplássi, flísar á gólfi. Fallegt útsýni. ( Innbyggður örbylgjuofn og ísskápur fylgir með. )
Geymsla er innan í íbúðar með ljósum flísum á gólfi og fínum hillum ( möguleiki á aukaherbergi í stað geymslu)
Þvottahús innan íbúðar með flísum á gólfi og borði með vaski. 
Nýlegar hvítar strimlagardínur fyrir gluggum.
Nýlega er búið að mála íbúðina og lítur hún út eins og ný.
Innréttingar í eldhúsi og í baðherbergi eru allar hvít filmaðar og með nýjum höldum.

Sameiginleg geymsla líka uppi og hjólageymsla niðri
Mjög góð staðsetning beint á móti Akurskóla.

Pantaðu frítt verðmat og skoðaðu ráðleggingar um sölu fasteigna á 
www.verdmat.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.