Haðaland 12, 108 Reykjavík (Austurbær)
155.000.000 Kr.
Einbýli
7 herb.
309 m2
155.000.000
Stofur
3
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1971
Brunabótamat
90.400.000
Fasteignamat
117.800.000

Eignalind fasteignasala - Sigurður Oddur Sigurðsson Löggiltur fasteignasali: 

Hægt að skoða með stuttum fyrirvara.Eignalind fasteignasala og Ellert Róbertsson sölumaður gsm 893-4477 og Siguður Ó Sigurðsson lögg.fasteignasali gsm. 616-8880 kynna í sölu 309,3 fm einbylishús á besta stað neðst í Fossvogi.

Húsið er sérlega vel hannað og vel skipulagt af Helga og Vilhjálmi Hjálmarssonum arkitektum. Eldhús, innbyggðir skápar og fastar innréttingar eru sérteiknaðar af innanhússarkitekt Finni Fróðasyni í
samstarfi við arkitekta hússins.

Nánari lysing: Forstofa, gestasnyrting,hol með innbygðum fataskápum og útsyni í garð. Frá holi er annars vegar gengið inn í stóra stofu með fallegum arni. Húsbóndaherbergi og borðstofa liggja í opinni tengingu við stofu. Milli hols og borðstofu er rúmgott eldhús með borðkrók. Inn af eldhúsi er búr og þvottahús, með hurð út í garð. Frá holi er gengið í svefnálmu, þar eru þrjú barnaherbergi í austur með innbyggðum skápum á gangi og stóru baðherbergi með baðkari. Hjónaherbergi er með eigin innbyggðum fataskápum og baðherbergi með sturtu. Undir hluta hússins er kjallari með gluggum, aðgangur frá lúgu í gólfi.Við hugsanlega innréttingu á kjallara er gert ráð fyrir opnum stiga. Í dag er kjallari einungis notaður sem geymsla.
Frábær staðsettnig, í göngufæri við skóla,leikskóla, íþrottasvæði Víkings og HK, Elliðadalinn og fleiri fallega staði.
Rennihuðir í holi og húsbóndaherbergi veita aðgang út í stóran garð í suður og vestur.
Húsinu hefur verið vel við haldið,og nánast óbreytt frá upphafi.
Innbyggður bílskúr.
Allar nánari upplysingar og skoðun veitir Ellert Róbertsson sölumaður gsm. 893-4477 eða ellert@eignalind.is

Pantaðu frítt verðmat og skoðaðu ráðleggingar um sölu fasteigna á 
www.verdmat.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.